Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar 27. mars 2025 12:01 Sjávarútvegur hefur malað gull. Enda er hann með mun betri afkomu en flest fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins. Það er vegna hagstæðra skilyrða, sem meðal annars felast í ódýru aðgengi að sjávarauðlind þjóðarinnar. Eins og sjá má af myndinni sem hér fylgir mun fyrirhuguð hækkun veiðigjalda um ca. 10 milljarða litlu breyta um sterka stöðu sjávarútvegs, umfram önnur fyrirtæki í landinu. Ef reiknireglu núverandi stjórnvalda hefði verið beitt á tímabilinu 2014 til 2023 þá hefði hagnaður sjávarútvegs verið að jafnaði 20% af veltu í stað 24%. Þetta er hófleg breyting. Meðalhagnaður fyrirtækja í viðskiptahagkerfinu í heild var hins vegar um 9%. Yfirburðastaða sjávarútvegs verður því áfram við lýði. Útvegsmenn munu áfram geta fjárfest bæði í sjávarútvegi og í öðrum greinum atvinnulífsins, vegna þess mikla umframhagnaðar sem greinin býr við. Útvegsmenn munu því geta haldið áfram að eignast allt sem verðmætt er á Íslandi. Kanski er boðuð hækkun full lítil, ef eitthvað er! Stjórnvöld hyggjast nota þá fjármuni sem hófleg hækkun veiðigjalda skilar í innviðaframkvæmdir, til dæmis í vegagerð á landsbyggðinni. Það verður gott fyrir landsbyggðina - og almenning allan. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stefán Ólafsson Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Sjávarútvegur hefur malað gull. Enda er hann með mun betri afkomu en flest fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins. Það er vegna hagstæðra skilyrða, sem meðal annars felast í ódýru aðgengi að sjávarauðlind þjóðarinnar. Eins og sjá má af myndinni sem hér fylgir mun fyrirhuguð hækkun veiðigjalda um ca. 10 milljarða litlu breyta um sterka stöðu sjávarútvegs, umfram önnur fyrirtæki í landinu. Ef reiknireglu núverandi stjórnvalda hefði verið beitt á tímabilinu 2014 til 2023 þá hefði hagnaður sjávarútvegs verið að jafnaði 20% af veltu í stað 24%. Þetta er hófleg breyting. Meðalhagnaður fyrirtækja í viðskiptahagkerfinu í heild var hins vegar um 9%. Yfirburðastaða sjávarútvegs verður því áfram við lýði. Útvegsmenn munu áfram geta fjárfest bæði í sjávarútvegi og í öðrum greinum atvinnulífsins, vegna þess mikla umframhagnaðar sem greinin býr við. Útvegsmenn munu því geta haldið áfram að eignast allt sem verðmætt er á Íslandi. Kanski er boðuð hækkun full lítil, ef eitthvað er! Stjórnvöld hyggjast nota þá fjármuni sem hófleg hækkun veiðigjalda skilar í innviðaframkvæmdir, til dæmis í vegagerð á landsbyggðinni. Það verður gott fyrir landsbyggðina - og almenning allan. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar