Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2025 15:47 Alfreð Gíslason vill sjá breytingar svo að lið geti ekki spilað með sjö sóknarmenn jafnauðveldlega og nú. EPA-EFE/HENNING BAGGER Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Alfreð lýsir þessari skoðun sinni í viðtali í tímaritinu Handballwoche og er þar að tala um þá reglu að lið megi skipta út markverði til að fá aukamann í sókn. Svokallaða 7 á 6 reglu. Handbolti.is vakti athygli á þessu. Alfreð segir regluna „hjálpa hinum svokölluðu minni þjóðum umtalsvert meira en stærri handboltaþjóðum. Ég hef aldrei séð stuðningsmann sjö manna sóknarleiks. Mér finnst þetta skemmdarverk á handboltanum,“ segir Alfreð. Viss um að mikill meirihluti sé á móti reglunni Það var árið 2016 sem að Alþjóða handknattleikssambandið ákvað að innleiða regluna og leyfa liðum að skipta út markverði fyrir aukaútileikmann, án þess að sá leikmaður þyrfti að vera auðkenndur með sérstöku vesti. Alfreð vill losna við regluna hið snarasta: „Svo sannarlega! Mér finnst þetta algjör synd fyrir handboltann. Ég er viss um að 80 prósent þjálfara eru á móti þessari reglu. Mér finnst sjö manna sóknarleikur leiðinlegur handbolti,“ segir hinn þrautreyndi Alfreð. Kretzschmar á sama máli Fleiri hafa lýst sömu skoðun og þar á meðal er Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands. „Það sem angrar mig sérstaklega og fær mig til að biðla til handboltaheimsins er þetta: Losið ykkur við sjö-manna fyrirkomulagið,“ sagði Kretzschmar, sem nú er íþróttastjóri Füchse Berlín, í útsendingu Dyn. Þýski handboltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Alfreð lýsir þessari skoðun sinni í viðtali í tímaritinu Handballwoche og er þar að tala um þá reglu að lið megi skipta út markverði til að fá aukamann í sókn. Svokallaða 7 á 6 reglu. Handbolti.is vakti athygli á þessu. Alfreð segir regluna „hjálpa hinum svokölluðu minni þjóðum umtalsvert meira en stærri handboltaþjóðum. Ég hef aldrei séð stuðningsmann sjö manna sóknarleiks. Mér finnst þetta skemmdarverk á handboltanum,“ segir Alfreð. Viss um að mikill meirihluti sé á móti reglunni Það var árið 2016 sem að Alþjóða handknattleikssambandið ákvað að innleiða regluna og leyfa liðum að skipta út markverði fyrir aukaútileikmann, án þess að sá leikmaður þyrfti að vera auðkenndur með sérstöku vesti. Alfreð vill losna við regluna hið snarasta: „Svo sannarlega! Mér finnst þetta algjör synd fyrir handboltann. Ég er viss um að 80 prósent þjálfara eru á móti þessari reglu. Mér finnst sjö manna sóknarleikur leiðinlegur handbolti,“ segir hinn þrautreyndi Alfreð. Kretzschmar á sama máli Fleiri hafa lýst sömu skoðun og þar á meðal er Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands. „Það sem angrar mig sérstaklega og fær mig til að biðla til handboltaheimsins er þetta: Losið ykkur við sjö-manna fyrirkomulagið,“ sagði Kretzschmar, sem nú er íþróttastjóri Füchse Berlín, í útsendingu Dyn.
Þýski handboltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira