Piastri vann Kínakappaksturinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 09:15 Oscar Piastri fagnar eftir Kínakappaksturinn þar sem hann varð hlutskarpastur. ap McLaren byrjar tímabilið í Formúlu 1 vel en liðið hefur unnið fyrstu tvær keppnirnar. Í dag hrósaði Oscar Piastri sigri í kínverska kappakstrinum. Piastri var á ráspól og var nánast allan tímann með forystuna. Hann kom fyrstur í mark, á undan samherja sínum, Lando Norris sem vann ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. George Russell á Mercedes varð þriðji og Charles Leclerc á Ferrari fjórði. Samherji hans, Lewis Hamilton, sem vann sprettkeppnina í gær, hleypti honum fram úr sér. Piastri hefur nú unnið þrjár keppnir í Formúlu 1 á ferlinum. Hann er í 4. sæti í keppni ökuþóra með 34 stig. Norris er efstur með 44 stig, átta stigum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen á Red Bull. Russell er svo þriðji með 35 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Piastri var á ráspól og var nánast allan tímann með forystuna. Hann kom fyrstur í mark, á undan samherja sínum, Lando Norris sem vann ástralska kappaksturinn um síðustu helgi. George Russell á Mercedes varð þriðji og Charles Leclerc á Ferrari fjórði. Samherji hans, Lewis Hamilton, sem vann sprettkeppnina í gær, hleypti honum fram úr sér. Piastri hefur nú unnið þrjár keppnir í Formúlu 1 á ferlinum. Hann er í 4. sæti í keppni ökuþóra með 34 stig. Norris er efstur með 44 stig, átta stigum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen á Red Bull. Russell er svo þriðji með 35 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira