„Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. mars 2025 22:11 Einar Jónsson leiðbeinir liði Fram af hliðarlínunni. Hann stýrði sínum mönnum til sjö marka sigurs í kvöld en reiknar ekki með eins sóknarsinnuðum leik ef liðin mætast í úrslitakeppninni. Vísir/Anton Brink „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“ Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
„Við erum að skora yfir fjörutíu mörk og það er bara frábært. Sóknarleikurinn frábær hjá okkur, þannig að ég er bara glaður og mjög gott að vinna ÍBV… Ég held að það hafi skilið á milli að við náðum smá vörn [síðustu mínúturnar] á meðan þeir náðu því ekki“ hélt hann svo áfram. Kaflinn þar sem Fram náði varnarstoppum og tók fram úr kom eftir að Eyjamaðurinn Kristófer Ísak fékk tveggja mínútna brottvísun og settist á bekkinn. „Já, hann var náttúrulega að hitta á svakalegan leik, það má vel vera sko en mér fannst við bara þéttast líka. Ég tók svosem ekkert eftir því að hann hafi verið rekinn út af en það er ágætis greining hjá þér. Miðað við hvernig hann spilaði í dag var ekkert verra að hafa hann út af.“ Miklar líkur eru á því að liðin tvö muni mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þau sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar, en það gæti auðvitað breyst í lokaumferðinni. Einar reiknar ekki með því, ef að því að kemur, að þeir leikir verði eins og þessi. „Ekki svona, nei. Við erum búnir að spila í Eyjum, hörkuleik þar, og ég veit alveg að ÍBV er frábært lið. Ef svo verður veit ég að það verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir og það er bara svoleiðis. Eiga mikið inni frá þessum leik. Við eigum líka mikið inni. Ef það verður, þá verður það bara hrikalega skemmtilegt verkefni.“
Fram ÍBV Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira