Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2025 12:03 Sigvaldi Björn Guðjónsson í leik með Íslandi á HM í janúar. Hann er í hópnum sem mætir Grikklandi í þessum mánuði, í undankeppni EM. Getty/Luka Stanzl Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu eftir stórkostlega frammistöðu gegn stórliði Magdeburg. Sigvaldi gerði sér lítið fyrir og skoraði níu mörk fyrir Kolstad, úr jafnmörgum skotum, þegar liðið vann 31-27 sigur gegn Magdeburg á heimavelli sínum í Noregi. Með Sigvalda í liði umferðarinnar eru menn á borð við Mathias Gidsel en liðsfélagi Sigvalda, Svíinn Simon Jeppsson var valinn mikilvægastur eftir að hafa skorað ellefu mörk gegn Magdeburg. Liðið og tilþrif leikmanna má sjá hér að neðan. 🔥 𝗧𝗲𝗮𝗺 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗪𝗲𝗲𝗸 – R13 🔥 #ehfcl #CLM #handball🧤 GK: Mohamed Aly🌪 LW: Martin Bisgaard💥 𝗟𝗕 & 𝗠𝗩𝗣: 𝗦𝗶𝗺𝗼𝗻 𝗝𝗲𝗽𝗽𝘀𝘀𝗼𝗻🎯 CB: Nils Lichtlein⚡ RB: Mathias Gidsel🚀 RW: Sigvaldi Björn Gudjonsson🛡 LP: Mohamed Mamdouh Ashem Shebib pic.twitter.com/LrMdAFOsPF— EHF Champions League (@ehfcl) March 4, 2025 Magdeburg þurfti að spjara sig án Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar, auk fleiri meiddra leikmanna, og tapaði slagnum við Kolstad. Þar með eru Magdeburg og Kolstad jöfn í 5.-6. sæti B-riðils, með 11 stig hvort, fyrir lokaumferð riðlakeppninnar á morgun. Magdeburg er þó öruggt um að komast áfram í keppninni. Efstu tvö lið riðilsins komast beint í 8-liða úrslit en liðin í 3.-6. sæti komast í umspil um sæti í 8-liða úrslitunum. Kielce er í 7. sæti með 9 stig en mætir botnliði Zagreb á morgun og gæti með sigri skilið Kolstad eftir, því Kolstad mætir toppliði Barcelona á útivelli. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Sigvaldi gerði sér lítið fyrir og skoraði níu mörk fyrir Kolstad, úr jafnmörgum skotum, þegar liðið vann 31-27 sigur gegn Magdeburg á heimavelli sínum í Noregi. Með Sigvalda í liði umferðarinnar eru menn á borð við Mathias Gidsel en liðsfélagi Sigvalda, Svíinn Simon Jeppsson var valinn mikilvægastur eftir að hafa skorað ellefu mörk gegn Magdeburg. Liðið og tilþrif leikmanna má sjá hér að neðan. 🔥 𝗧𝗲𝗮𝗺 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗪𝗲𝗲𝗸 – R13 🔥 #ehfcl #CLM #handball🧤 GK: Mohamed Aly🌪 LW: Martin Bisgaard💥 𝗟𝗕 & 𝗠𝗩𝗣: 𝗦𝗶𝗺𝗼𝗻 𝗝𝗲𝗽𝗽𝘀𝘀𝗼𝗻🎯 CB: Nils Lichtlein⚡ RB: Mathias Gidsel🚀 RW: Sigvaldi Björn Gudjonsson🛡 LP: Mohamed Mamdouh Ashem Shebib pic.twitter.com/LrMdAFOsPF— EHF Champions League (@ehfcl) March 4, 2025 Magdeburg þurfti að spjara sig án Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar, auk fleiri meiddra leikmanna, og tapaði slagnum við Kolstad. Þar með eru Magdeburg og Kolstad jöfn í 5.-6. sæti B-riðils, með 11 stig hvort, fyrir lokaumferð riðlakeppninnar á morgun. Magdeburg er þó öruggt um að komast áfram í keppninni. Efstu tvö lið riðilsins komast beint í 8-liða úrslit en liðin í 3.-6. sæti komast í umspil um sæti í 8-liða úrslitunum. Kielce er í 7. sæti með 9 stig en mætir botnliði Zagreb á morgun og gæti með sigri skilið Kolstad eftir, því Kolstad mætir toppliði Barcelona á útivelli.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira