„Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. febrúar 2025 21:25 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel „Risastór sigur hjá stelpunum. Þetta var skref í rétta átt og gefur okkur mikið sjálfstraust, það er gaman að sjá alla erfiðisvinnuna sem þær leggja inn vera að skila sér inn á völlinn,“ sagði Jamil Abiad, þjálfari Vals í Bónus deild kvenna, eftir sex stiga sigur gegn Hamar/Þór. Deildin skiptist nú til helminga og þökk sé sigrinum í kvöld verður Valur í efri hlutanum. „Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
„Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira