Viktor Gísli næst bestur á HM Valur Páll Eiríksson skrifar 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli og frú eftir lokaleik Íslands á HM, við Argentínu. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6). Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skar sig á klósettinu milli leikja Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6).
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skar sig á klósettinu milli leikja Sport Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira