Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2025 12:52 Guðríður Svana Bjarnadóttir, Ólafur Örn Ólafsson og Helena Wessman. Íslandsbanki Þrír nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka, Guðríður Svana Bjarnadóttir og Ólafur Örn Ólafsson í stöður verkefnastjóra og Helena Wessman í starf sérfræðings. Í tilkynningu kemur fram að Guðríður Svana Bjarnadóttir komi til Íslandsbanka frá Marel þar sem hún hafi starfað í leiðtogahlutverki frá 2018. „Áður starfaði hún meðal annars sem framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marorku, yfirlögfræðingur hjá Advania, lögfræðingur hjá skilanefnd Kaupþings og í fyrirtækjaráðgjöf hjá KPMG í New York. Svana er með cand. jur. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands, LL.M. í viðskiptum og alþjóðlegum skattarétti frá New York University og verðbréfaréttindi. Ólafur Örn Ólafsson starfaði áður hjá Borealis Data Center þar sem hann var fjármálastjóri frá haustinu 2018. Áður starfaði hann hjá bílaumboðinu Heklu sem framkvæmdastjóri þjónustusviðs, sem verkefnastjóri á ráðgjafarsviði KPMG um níu ára skeið og þar áður hjá Opnum kerfum. Ólafur er með MSc í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í verkfræði frá University of Colorado auk þess að hafa lokið námskeiðinu Viðurkenndir stjórnarmenn. Helena Wessman starfaði í fyrirtækjaráðgjöf hjá fjárfestingabankanum Jefferies í London í um tveggja ára skeið áður en hún gekk til liðs við fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka. Þar áður starfaði hún á sölu- og markaðssviði Alvogen og í greiningu og þróun hjá Alvotech. Helena er með gráðu í alþjóðlegri þróunarhagfræði frá King's College London og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum frá Chartered Institute for Securities & Investment (CISI) í Bretlandi.“ Vistaskipti Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Guðríður Svana Bjarnadóttir komi til Íslandsbanka frá Marel þar sem hún hafi starfað í leiðtogahlutverki frá 2018. „Áður starfaði hún meðal annars sem framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marorku, yfirlögfræðingur hjá Advania, lögfræðingur hjá skilanefnd Kaupþings og í fyrirtækjaráðgjöf hjá KPMG í New York. Svana er með cand. jur. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands, LL.M. í viðskiptum og alþjóðlegum skattarétti frá New York University og verðbréfaréttindi. Ólafur Örn Ólafsson starfaði áður hjá Borealis Data Center þar sem hann var fjármálastjóri frá haustinu 2018. Áður starfaði hann hjá bílaumboðinu Heklu sem framkvæmdastjóri þjónustusviðs, sem verkefnastjóri á ráðgjafarsviði KPMG um níu ára skeið og þar áður hjá Opnum kerfum. Ólafur er með MSc í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í verkfræði frá University of Colorado auk þess að hafa lokið námskeiðinu Viðurkenndir stjórnarmenn. Helena Wessman starfaði í fyrirtækjaráðgjöf hjá fjárfestingabankanum Jefferies í London í um tveggja ára skeið áður en hún gekk til liðs við fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka. Þar áður starfaði hún á sölu- og markaðssviði Alvogen og í greiningu og þróun hjá Alvotech. Helena er með gráðu í alþjóðlegri þróunarhagfræði frá King's College London og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum frá Chartered Institute for Securities & Investment (CISI) í Bretlandi.“
Vistaskipti Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira