„Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:28 Dimitrios Agravanis treður boltanum með tilþrifum í körfuna í leik með Grikkjum á EuroBasket 2022. Getty/Matteo Ciambelli Grískir bræður munu spila saman í Tindastólsbúningnum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur og það var ekki að sjá annað á frammistöðu Giannis Agravanis í síðasta leik að hann væri kátur með að vera að fá stóra bróðir í liðið. Giannis Agravanis hefur verið með Stólunum í allan vetur og hann átti einn sinn besta leik í síðasta leik með þegar skoraði 27 stig og stal 5 boltum í sigurleik á móti Hetti. Giannis er með 15,5 stig að meðaltali í leik. Giannis er litli bróðir Dimitrios Agravanis sem er enn stærra nafn í boltanum. Dimitrios hefur nú samið um það að koma norður og klára tímabilið með Tindastól. Hann mun því spila við hlið bróður síns í Bónus deildinni. Bónus Körfuboltakvöld ræddi komu Dimitrios til Stólanna. Í úrvalsliði í Grikklandi 2022 „Þetta þýðir bara það að ógnarsterkt Tindastólslið er að fá ógnarsterkan leikmann. Prófíl sem á væntanlega eftir að styrkja liðið,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Gæinn var í fimm manna úrvalsliðið í Grikklandi 2022. Það er ekki lengra síðan. Þetta er ekki einhver uppgjafar körfuboltaleikmaður. Þetta er risastórt og ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta er það stórt. Ég skil þetta með þessa gæja sem eru að koma en hafa spilað í NBA. Ég skil þetta ekki með þennan. Einhver var að segja að honum langaði svo gríðarlega mikið að spila með bróður sínum,“ sagði Jón Halldór og glotti. Það fallega við þessa sádi-arabísku deild okkar „Ég ætla ekki að segja að þetta sé það eina fallega við þessa sádi-arabísku deild okkar sem við erum búnir að búa til hér á Íslandi. Það er samt eitthvað fallegt við það að litla bæjarfélagið Sauðárkrókur sé að fá til sín gríska goðsögn og hann sé að fara að spila í íslensku deildinni,“ sagði Sævar. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Ræddu komu grískar goðsagnar á Krókinn Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Giannis Agravanis hefur verið með Stólunum í allan vetur og hann átti einn sinn besta leik í síðasta leik með þegar skoraði 27 stig og stal 5 boltum í sigurleik á móti Hetti. Giannis er með 15,5 stig að meðaltali í leik. Giannis er litli bróðir Dimitrios Agravanis sem er enn stærra nafn í boltanum. Dimitrios hefur nú samið um það að koma norður og klára tímabilið með Tindastól. Hann mun því spila við hlið bróður síns í Bónus deildinni. Bónus Körfuboltakvöld ræddi komu Dimitrios til Stólanna. Í úrvalsliði í Grikklandi 2022 „Þetta þýðir bara það að ógnarsterkt Tindastólslið er að fá ógnarsterkan leikmann. Prófíl sem á væntanlega eftir að styrkja liðið,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Gæinn var í fimm manna úrvalsliðið í Grikklandi 2022. Það er ekki lengra síðan. Þetta er ekki einhver uppgjafar körfuboltaleikmaður. Þetta er risastórt og ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta er það stórt. Ég skil þetta með þessa gæja sem eru að koma en hafa spilað í NBA. Ég skil þetta ekki með þennan. Einhver var að segja að honum langaði svo gríðarlega mikið að spila með bróður sínum,“ sagði Jón Halldór og glotti. Það fallega við þessa sádi-arabísku deild okkar „Ég ætla ekki að segja að þetta sé það eina fallega við þessa sádi-arabísku deild okkar sem við erum búnir að búa til hér á Íslandi. Það er samt eitthvað fallegt við það að litla bæjarfélagið Sauðárkrókur sé að fá til sín gríska goðsögn og hann sé að fara að spila í íslensku deildinni,“ sagði Sævar. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Ræddu komu grískar goðsagnar á Krókinn
Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira