Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 16:32 Alfreð Gíslason og hans menn eru úr leik á HM. Getty/Soeren Stache Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira