Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 21:29 Snorri Steinn Guðjónsson henti Viktori Gísla Hallgrímssyni á bekkinn eftir tíu mínutur með núll skot varin. Hann varði vel í seinni en þá var það orðið of seint. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk slæman skell á móti Króatíu í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Liðið mátti ekki tapa með fjórum mörkum eða meira en skellurinn var stærri. Sex marka tap kippti íslenska liðinu harkalega niður á jörðina og hálfa leið út úr mótinu. Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Körfubolti Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira
Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Körfubolti Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira