Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 21:29 Snorri Steinn Guðjónsson henti Viktori Gísla Hallgrímssyni á bekkinn eftir tíu mínutur með núll skot varin. Hann varði vel í seinni en þá var það orðið of seint. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk slæman skell á móti Króatíu í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Liðið mátti ekki tapa með fjórum mörkum eða meira en skellurinn var stærri. Sex marka tap kippti íslenska liðinu harkalega niður á jörðina og hálfa leið út úr mótinu. Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira
Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira