„Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 21:13 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson vonsvikinn á gólfinu í Zagreb í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Við vorum með allt klárt og gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, hundóánægður eftir skelfilega útreið gegn Króatíu á HM í Zagreb í kvöld. „Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira