Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 21:36 Viggó Kristjánsson klikkaði kannski á fyrsta vítinu sínu á mótinu en hann skoraði mörg mikilvæg mörk í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. Varnarleikurinn og markvarslan var áfram í fyrsta flokki og það var magnað að sjá þann stöðugleika hjá strákunum okkar. Sóknarleikurinn á enn eitthvað inni en það var gaman að sjá tvo leikmenn fara fyrir sókninni í seinni hálfleiknum. Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson tóku hvað eftir annað af skarið á mikilvægum tíma í seinni hálfleiknum og sáu til þess að Egyptarnir voru áfram í hæfilegri fjarlægð. Það er gaman að sjá íslenska liðið vinna alla leiki sína á mótinu en með vörn og markvörslu í þessum ham eru liðinu allir vegir færir. Egyptar skoruðu ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir sjö og hálfa mínútu en íslenska liðið var sjálft reyndar aðeins búið að skora tvö mörk á þessum upphafsmínútum. Viktor Gísli Hallgrímsson hafði ekki mikið kólnað niður frá því í Slóveníuleiknum og varði sjö af fyrstu ellefu skotunum sem komu á hann. Hann var með tíu varin og 53 prósent markvarsla í fyrri hálfleiknum. Dauðafærin héldu þó áfram að fara forgörðum því egypski markvörðurinn Karim Handawy varði ellefu skot í fyrri hálfleiknum. Aðeins fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í fyrri hálfleiknum, Aron Pálmarsson tók af skarið, Orri Freyr Þorkelsson nýtti færin frábærlega og Viggó Kristjánsson var mjög öruggur á vítalínunni. Það þurftu fleiri að fara að skila mörkum. Vörnin var samt áfram til mikillar fyrirmyndar og íslenska liðið hélt Egyptum undir tíu mörkum í hálfleiknum og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9. Íslenska liðið hélt velli í seinni hálfleik, markvarslan datt aðeins niður en í sókninni skoruðu Viggó Kristjánsson og Aron Pálmarsson mörg mikilvæg mörk. Þeir áttu báðir þátt í tíu mörkum í leiknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði líka vel í leikstjórnendahlutverkinu og þá sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar hann var líka að búa til fyrir liðsfélagana. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Varnarleikurinn og markvarslan var áfram í fyrsta flokki og það var magnað að sjá þann stöðugleika hjá strákunum okkar. Sóknarleikurinn á enn eitthvað inni en það var gaman að sjá tvo leikmenn fara fyrir sókninni í seinni hálfleiknum. Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson tóku hvað eftir annað af skarið á mikilvægum tíma í seinni hálfleiknum og sáu til þess að Egyptarnir voru áfram í hæfilegri fjarlægð. Það er gaman að sjá íslenska liðið vinna alla leiki sína á mótinu en með vörn og markvörslu í þessum ham eru liðinu allir vegir færir. Egyptar skoruðu ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir sjö og hálfa mínútu en íslenska liðið var sjálft reyndar aðeins búið að skora tvö mörk á þessum upphafsmínútum. Viktor Gísli Hallgrímsson hafði ekki mikið kólnað niður frá því í Slóveníuleiknum og varði sjö af fyrstu ellefu skotunum sem komu á hann. Hann var með tíu varin og 53 prósent markvarsla í fyrri hálfleiknum. Dauðafærin héldu þó áfram að fara forgörðum því egypski markvörðurinn Karim Handawy varði ellefu skot í fyrri hálfleiknum. Aðeins fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í fyrri hálfleiknum, Aron Pálmarsson tók af skarið, Orri Freyr Þorkelsson nýtti færin frábærlega og Viggó Kristjánsson var mjög öruggur á vítalínunni. Það þurftu fleiri að fara að skila mörkum. Vörnin var samt áfram til mikillar fyrirmyndar og íslenska liðið hélt Egyptum undir tíu mörkum í hálfleiknum og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9. Íslenska liðið hélt velli í seinni hálfleik, markvarslan datt aðeins niður en í sókninni skoruðu Viggó Kristjánsson og Aron Pálmarsson mörg mikilvæg mörk. Þeir áttu báðir þátt í tíu mörkum í leiknum. Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði líka vel í leikstjórnendahlutverkinu og þá sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar hann var líka að búa til fyrir liðsfélagana. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Egyptalandi á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Aron Pálmarsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 1 6. Elliði Snær Viðarsson 1 6. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3 4. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (44%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:11 2. Sigvaldi Guðjónsson 57:06 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:58 4. Viggó Kristjánsson 51:31 5. Elvar Örn Jónsson 41:36 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Janus Daði Smárason 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 3. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Aron Pálmarsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,64 2. Viggó Kristjánsson 7,72 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,55 4. Janus Daði Smárason 6,87 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,84 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,12 2. Ýmir Örn Gíslason 7,21 3. Janus Daði Smárason 6,76 4. Aron Pálmarsson 6,75 5. Viggó Kristjánsson 6,21 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 4 úr vinstra horni 4 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 33% úr langskotum 64% úr gegnumbrotum 80% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Egyptaland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Ísland -2 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Egyptaland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +9 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (3-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (4-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Egyptaland +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Lok hálfleikja: Jafnt (7-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (13-9) Seinni hálfleikur: Egyptaland +1 (15-14)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“