„Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 21:28 Ýmir Örn fór mikinn. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega leiður,“ sagði stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skælbrosandi þegar hann mætti í viðtal eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland fer með fullt hús stiga í milliriðil. „Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
„Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti