Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 23:32 Luka Doncic er mikill stríðnispúki og sannaði það einu sinni sem oftar á dögunum. Getty/Ron Jenkins NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Doncic er þekktur fyrir stríðni sína og þar virðist enginn liðsfélagi hans vera óhultur. Nýjasta fórnarlamb stríðninnar hjá Doncic var Brandon Williams, bakvörður Dallas Mavericks liðsins. Williams skildi snjallsímann sinn eftir á glámbekk og Doncic stalst í hann. Slóveninn sendi þó ekki vafasöm skilaboð í nafni Williams eða kom honum í annars konar vandræði. Nei hann ákvað að taka sjötíu myndir af sjálfum sér. Fyllti hreinlega myndagallerí Williams af alls konar sjálfum. Williams lét vita af stríðni Doncic á samfélagsmiðlum og birti lítið brot af myndunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Dončić did that thing he does where he spammed his teammate’s phone with selfies 😂😂Brandon Williams was his latest victim. 📸: Brandon Williams IG pic.twitter.com/AFP8UQINdK— Mavs Film Room 🐴🎥 (@MavsFilmRoom) January 6, 2025 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Doncic er þekktur fyrir stríðni sína og þar virðist enginn liðsfélagi hans vera óhultur. Nýjasta fórnarlamb stríðninnar hjá Doncic var Brandon Williams, bakvörður Dallas Mavericks liðsins. Williams skildi snjallsímann sinn eftir á glámbekk og Doncic stalst í hann. Slóveninn sendi þó ekki vafasöm skilaboð í nafni Williams eða kom honum í annars konar vandræði. Nei hann ákvað að taka sjötíu myndir af sjálfum sér. Fyllti hreinlega myndagallerí Williams af alls konar sjálfum. Williams lét vita af stríðni Doncic á samfélagsmiðlum og birti lítið brot af myndunum eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Dončić did that thing he does where he spammed his teammate’s phone with selfies 😂😂Brandon Williams was his latest victim. 📸: Brandon Williams IG pic.twitter.com/AFP8UQINdK— Mavs Film Room 🐴🎥 (@MavsFilmRoom) January 6, 2025
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira