Njarðvík á að stefna á þann stóra Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2025 12:02 Pavel er hrifinn af Njarðvíkingum. Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Aðrir stigu einfaldlega upp. Þórsarar ætla sér stóra hluti á tímabilinu en varnarleikur liðsins olli Pavel Ermilinskij vonbrigðum í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Að mæta þessu Njarðvíkurliði þar sem það vantar tvo bestu skorarana þá er varnarplanið þitt mjög einfalt. Það er Evens [Ganapamo] og Veigar [Páll Alexandersson] sem eru að fara gera fullt og Milka, þú þarft að halda honum frá boltanum. Enginn af þessum leikmönnum hafði eitthvað mikið fyrir því að skora sín stig,“ segir Pavel og heldur áfram. „Stór hluti af hópnum þeirra er ekki þekktur fyrir það að vera góðir varnarmenn. Mitt vandamál með Þór er að í fyrri umferðinni, í þessum fyrstu ellefu umferðum, unnu þeir þá leiki sem þeir áttu að vinna. En þegar þeir spila við þessi sterku lið, liðin sem eru líklegust til þess að verða Íslandsmeistarar þá áttu þeir ekki séns,“ segir Helgi Már Magnússon. Báðir voru þeir sammála um að Þór ætti ekki möguleika á því að verða Íslandsmeistari. „En hitt liðið á stefna á það. Ég verð að koma því fram. Við vorum með ákveðnar væntingar fyrir Njarðvík fyrir tímabilið en við þurfum bara að endurmeta þær væntingar núna. Ef það er eitthvað lið í deildinni sem ætti að vera hugsa að núna, öll hin liðin eru eitthvað smá skrýtin og við erum með þessi tvö lið þarna uppi og við ætlum bara að bíða eftir að þau klikki eitthvað, það er Njarðvík,“ segir Pavel. Hér að neðan má sjá umræðuna úr síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Klippa: Njarðvík á að stefna á þann stóra Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Njarðvík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Aðrir stigu einfaldlega upp. Þórsarar ætla sér stóra hluti á tímabilinu en varnarleikur liðsins olli Pavel Ermilinskij vonbrigðum í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Að mæta þessu Njarðvíkurliði þar sem það vantar tvo bestu skorarana þá er varnarplanið þitt mjög einfalt. Það er Evens [Ganapamo] og Veigar [Páll Alexandersson] sem eru að fara gera fullt og Milka, þú þarft að halda honum frá boltanum. Enginn af þessum leikmönnum hafði eitthvað mikið fyrir því að skora sín stig,“ segir Pavel og heldur áfram. „Stór hluti af hópnum þeirra er ekki þekktur fyrir það að vera góðir varnarmenn. Mitt vandamál með Þór er að í fyrri umferðinni, í þessum fyrstu ellefu umferðum, unnu þeir þá leiki sem þeir áttu að vinna. En þegar þeir spila við þessi sterku lið, liðin sem eru líklegust til þess að verða Íslandsmeistarar þá áttu þeir ekki séns,“ segir Helgi Már Magnússon. Báðir voru þeir sammála um að Þór ætti ekki möguleika á því að verða Íslandsmeistari. „En hitt liðið á stefna á það. Ég verð að koma því fram. Við vorum með ákveðnar væntingar fyrir Njarðvík fyrir tímabilið en við þurfum bara að endurmeta þær væntingar núna. Ef það er eitthvað lið í deildinni sem ætti að vera hugsa að núna, öll hin liðin eru eitthvað smá skrýtin og við erum með þessi tvö lið þarna uppi og við ætlum bara að bíða eftir að þau klikki eitthvað, það er Njarðvík,“ segir Pavel. Hér að neðan má sjá umræðuna úr síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Klippa: Njarðvík á að stefna á þann stóra
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Njarðvík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira