Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 20:17 Jimmy Butler er sagður tilbúinn til að kveðja Miami Heat eftir rúm fimm ár hjá félaginu. AAron Ontiveroz/MediaNews Group/The Denver Post via Getty Images Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira