Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 20:17 Jimmy Butler er sagður tilbúinn til að kveðja Miami Heat eftir rúm fimm ár hjá félaginu. AAron Ontiveroz/MediaNews Group/The Denver Post via Getty Images Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images
NBA Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira