Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. desember 2024 20:14 Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, fór á kostum. Viðreisn/Skjáskot Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, stal senunni á síðustu tónleikum Jólagesta Björgvins Halldórssonar á laugardaginn. Guðmundur ofpeppaðist að eigin sögn og reif sig á kassann á meðan hann söng lagið I Want It That Way, eftir Backstreet Boys, ásamt karlakórnum Esju. „Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“ Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“
Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein