Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. desember 2024 20:14 Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, fór á kostum. Viðreisn/Skjáskot Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, stal senunni á síðustu tónleikum Jólagesta Björgvins Halldórssonar á laugardaginn. Guðmundur ofpeppaðist að eigin sögn og reif sig á kassann á meðan hann söng lagið I Want It That Way, eftir Backstreet Boys, ásamt karlakórnum Esju. „Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“ Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“
Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira