Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 14:02 Bayanda Walaza, Shaun Maswanganyi, Bradley Nkoana og Akani Simbine fagna saman silfurverðlaunum suður-afríska boðshlaupslandsliðsins á ÓL í París. Getty/Mustafa Yalcin Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024 Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig Atalanta á toppinn „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Hákon skoraði í sigri Lille Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Slæmt tap Svía Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu Lítill Verstappen á leiðinni Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Sjá meira
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024
Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig Atalanta á toppinn „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Hákon skoraði í sigri Lille Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Slæmt tap Svía Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu Lítill Verstappen á leiðinni Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Sjá meira