Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:46 Viggó Kristjánsson skoraði níu mörk í naumum sigri í kvöld. Getty/Federico Gambarini Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Leipzig gróf sér fimm marka holu um miðjan seinni hálfleik en tókst að koma til baka og tryggja sér dramatískan 29-28 sigur. Sigurmarkið kom á lokasekúndum leiksins en það skoraði Franz Semper. Markahæsti leikmaður liðsins var aftur á móti Viggó Kristjánsson sem skoraði 9 mörk og gaf 2 stoðsendingar að auki. Andri Már Rúnarsson var líka öflugur með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar. Bietigheim-Metterzimmern var 22-17 yfir en Leipzig vann lokakafla leiksins 12-6. Leipzig komst í 3-0 í upphafi leiks og var með frumkvæðið framan af leik. Bietigheim sneri leiknum við í lok hálfleiksins og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 17-14. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, tókst að koma sínum mönnum í gang og þeir voru sterkari á æsispennandi lokamínútum. Leipzig, sem vann þarna annan sigurinn í röð, er í 10. sæti með 12 stig en Bietigheim-Metterzimmern er í 13. sætinu með sjö stig. Þýski handboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira
Leipzig gróf sér fimm marka holu um miðjan seinni hálfleik en tókst að koma til baka og tryggja sér dramatískan 29-28 sigur. Sigurmarkið kom á lokasekúndum leiksins en það skoraði Franz Semper. Markahæsti leikmaður liðsins var aftur á móti Viggó Kristjánsson sem skoraði 9 mörk og gaf 2 stoðsendingar að auki. Andri Már Rúnarsson var líka öflugur með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar. Bietigheim-Metterzimmern var 22-17 yfir en Leipzig vann lokakafla leiksins 12-6. Leipzig komst í 3-0 í upphafi leiks og var með frumkvæðið framan af leik. Bietigheim sneri leiknum við í lok hálfleiksins og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 17-14. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, tókst að koma sínum mönnum í gang og þeir voru sterkari á æsispennandi lokamínútum. Leipzig, sem vann þarna annan sigurinn í röð, er í 10. sæti með 12 stig en Bietigheim-Metterzimmern er í 13. sætinu með sjö stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira