„Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2024 23:01 Maddie Sutton sækir frákast í bikarúrslitunum í vor Vísir/Hulda Margrét Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. „Hún er að mínu mati hjartað og lungað í liðinu og það gefur manni oft svo mikið ef þú ert með erlendan leikmann sem er tilbúinn. Henni er alveg sama þótt hún skori núll stig. Hún er alveg tilbúin bara að deyja fyrir stelpurnar. Taka fráköst. Henni finnst það bara ógeðslega gaman.“ Sutton rífur fráköst niður í bunkum en hún var næst frákastahæst í deildinni í fyrra með 13,8 slík í leik. Hörður Unnsteinsson benti svo á að hún sé núna stoðsendingahæst í deildinni. Það hefur reyndar breyst síðan þátturinn var sendur út en hún er engu að síður þriðja hæst, með 6,7 stoðsendingar í leik. „Maddie er stoðsendingahæst í deildinni. Hún var með níu stoðsendingar í gær. Var með átta í öðrum leiknum. Hún er með einhverjar sjö eða átta stoðsendingar í leik. [...] Hún gefur liðinu alveg ofboðslega mikið þó hún sé ekki að skora.“ Helena Sverrisdóttir tók undir orð þeirra Pálínu og Harðar og bætti við: „Það er einhver svona baráttusjarmi yfir henni. Hún rífur allar stelpurnar með sér.“ Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Maddie Sutton dugnaðarforkur Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Hún er að mínu mati hjartað og lungað í liðinu og það gefur manni oft svo mikið ef þú ert með erlendan leikmann sem er tilbúinn. Henni er alveg sama þótt hún skori núll stig. Hún er alveg tilbúin bara að deyja fyrir stelpurnar. Taka fráköst. Henni finnst það bara ógeðslega gaman.“ Sutton rífur fráköst niður í bunkum en hún var næst frákastahæst í deildinni í fyrra með 13,8 slík í leik. Hörður Unnsteinsson benti svo á að hún sé núna stoðsendingahæst í deildinni. Það hefur reyndar breyst síðan þátturinn var sendur út en hún er engu að síður þriðja hæst, með 6,7 stoðsendingar í leik. „Maddie er stoðsendingahæst í deildinni. Hún var með níu stoðsendingar í gær. Var með átta í öðrum leiknum. Hún er með einhverjar sjö eða átta stoðsendingar í leik. [...] Hún gefur liðinu alveg ofboðslega mikið þó hún sé ekki að skora.“ Helena Sverrisdóttir tók undir orð þeirra Pálínu og Harðar og bætti við: „Það er einhver svona baráttusjarmi yfir henni. Hún rífur allar stelpurnar með sér.“ Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Maddie Sutton dugnaðarforkur
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira