Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 16:32 Þóra Kristín Jónsdóttir er í stóru hlutverki hjá Haukunum og liðið er að byrja tímabilið vel. Vísir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira