Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 16:32 Þóra Kristín Jónsdóttir er í stóru hlutverki hjá Haukunum og liðið er að byrja tímabilið vel. Vísir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira