Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 20:45 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi áttu góðan leik sóknarlega í kvöld. Cathrin Mueller/Getty Images Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Fyrir fram varef til vill búist við sigri heimamanna enda Magdeburg með betri liðum Evrópu síðustu ár. Þá höfðu liðin mæst sex sinnum fyrir leik kvöldsins og aldrei hafði Magdeburg tapað, það breyttist í kvöld. Gestirnir frá Frakklandi voru skrefi á undan nær allan fyrri hálfleikinn en á einhvern hátt tókst Magdeburg að leiða með einu marki í hálfleik, staðan þá 16-15. Halbzeit im Champions League Heimspiel gegen Nantes 🤩_____#SCMHUJA 💚❤️ I 📷 Franzi Gora pic.twitter.com/KwldITYJnN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 16, 2024 Var það að mörgu leiti Ómar Inga og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni að þakka en þeir skoruðu eða lögðu upp fjögur síðustu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Ómar Ingi skoraði svo tvö fyrstu mörk Magdeburg í seinni hálfleik en í stöðunni 18-17 skoruðu gestirnir fimm mörk í röð og skildi sá kafli liðin einfaldlega að í kvöld. Magdeburg tókst ekki að vinna sig inn í leikinn að því loknu og á endanum unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 28-32. Aymeric Minne var markahæstur í liði Nantes og raunar markahæstur allra á vellinum með 9 mörk. Ofan á það gaf hann 3 stoðsendingar. RESULT: All smiles for @HBCNantes, who clinch their first ever triumph against @SCMagdeburg in their 7th clash 🤯 Final score in Germany is 28:32.#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/dhWxBQHVJ0— EHF Champions League (@ehfcl) October 16, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig 3 stoðsendingar á meðan Gísli Þorgeir skoraði 2 mörk og gaf 5 stoðsendingar. Þýska stórveldið hefur byrjað tímabilið hrikalega í Meistaradeild Evrópu og sigur nú í 6. sæti síns riðils með aðeins 3 stig að loknum 5 leikjum. Nantes er í 2. sæti með 6 stig og barcelona á toppnum með fullt hús stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Fyrir fram varef til vill búist við sigri heimamanna enda Magdeburg með betri liðum Evrópu síðustu ár. Þá höfðu liðin mæst sex sinnum fyrir leik kvöldsins og aldrei hafði Magdeburg tapað, það breyttist í kvöld. Gestirnir frá Frakklandi voru skrefi á undan nær allan fyrri hálfleikinn en á einhvern hátt tókst Magdeburg að leiða með einu marki í hálfleik, staðan þá 16-15. Halbzeit im Champions League Heimspiel gegen Nantes 🤩_____#SCMHUJA 💚❤️ I 📷 Franzi Gora pic.twitter.com/KwldITYJnN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 16, 2024 Var það að mörgu leiti Ómar Inga og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni að þakka en þeir skoruðu eða lögðu upp fjögur síðustu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Ómar Ingi skoraði svo tvö fyrstu mörk Magdeburg í seinni hálfleik en í stöðunni 18-17 skoruðu gestirnir fimm mörk í röð og skildi sá kafli liðin einfaldlega að í kvöld. Magdeburg tókst ekki að vinna sig inn í leikinn að því loknu og á endanum unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 28-32. Aymeric Minne var markahæstur í liði Nantes og raunar markahæstur allra á vellinum með 9 mörk. Ofan á það gaf hann 3 stoðsendingar. RESULT: All smiles for @HBCNantes, who clinch their first ever triumph against @SCMagdeburg in their 7th clash 🤯 Final score in Germany is 28:32.#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/dhWxBQHVJ0— EHF Champions League (@ehfcl) October 16, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig 3 stoðsendingar á meðan Gísli Þorgeir skoraði 2 mörk og gaf 5 stoðsendingar. Þýska stórveldið hefur byrjað tímabilið hrikalega í Meistaradeild Evrópu og sigur nú í 6. sæti síns riðils með aðeins 3 stig að loknum 5 leikjum. Nantes er í 2. sæti með 6 stig og barcelona á toppnum með fullt hús stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira