Jafnt í spennandi Íslendingaslag Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 18:54 Elliði Snær Viðarsson er hér í baráttunni í leik með Gummersbach. Vísir/Getty Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Fyrir leikinn í dag var Gummersbach í 9. sæti deildarinnar með þrjá sigra í fyrstu sex leikjum liðsins en Göppingen í næst neðsta sætinu og enn ekki búið að vinna leik. Heimamenn í Göppingen byrjuðu betur og komust í 6-3 snemma leiks og eftir það var jafnt á nánast öllum tölum fram að hálfleik. Gestirnir frá Gummersbach náðu þó tveggja marka forystu undir lok hálfleiksins og leiddu 14-13 í hálfleik. Síðari hálfleikur þróaðist á svipaðan hátt. Í stöðunni 17-17 skoraði Gummersbach þrjú mörk í röð en heimamenn minnkuðu muninn á ný og lokamínúturnar voru æsispennandi. Göppingen minnkaði muninn í 24-23 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir og jafnaði í 24-24 eftir að Elliði Snær Viðarsson hafði misst boltann í sókninni á undan. Elliði reyndi skot frá miðju strax eftir jöfnunarmarkið en náði ekki að skora og Göppingen fékk síðustu sóknina og tækifæri til að tryggja sér sigur með tæplega hálfa mínútu á klukkunni. Það tókst ekki og liðin urðu að sættast á jafnan hlut, lokatölur 24-24. Elliði Snær Viðarsson komst ekki á blað hjá Gummersbach og þá var Teitur Örn Einarsson ekki í leikmannahópi liðsins í dag. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir heimalið Göppingen. Þýski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Gummersbach í 9. sæti deildarinnar með þrjá sigra í fyrstu sex leikjum liðsins en Göppingen í næst neðsta sætinu og enn ekki búið að vinna leik. Heimamenn í Göppingen byrjuðu betur og komust í 6-3 snemma leiks og eftir það var jafnt á nánast öllum tölum fram að hálfleik. Gestirnir frá Gummersbach náðu þó tveggja marka forystu undir lok hálfleiksins og leiddu 14-13 í hálfleik. Síðari hálfleikur þróaðist á svipaðan hátt. Í stöðunni 17-17 skoraði Gummersbach þrjú mörk í röð en heimamenn minnkuðu muninn á ný og lokamínúturnar voru æsispennandi. Göppingen minnkaði muninn í 24-23 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir og jafnaði í 24-24 eftir að Elliði Snær Viðarsson hafði misst boltann í sókninni á undan. Elliði reyndi skot frá miðju strax eftir jöfnunarmarkið en náði ekki að skora og Göppingen fékk síðustu sóknina og tækifæri til að tryggja sér sigur með tæplega hálfa mínútu á klukkunni. Það tókst ekki og liðin urðu að sættast á jafnan hlut, lokatölur 24-24. Elliði Snær Viðarsson komst ekki á blað hjá Gummersbach og þá var Teitur Örn Einarsson ekki í leikmannahópi liðsins í dag. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir heimalið Göppingen.
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira