Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2024 10:32 Laila Hasanovic og Mick Schumacher. Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Schumacher sást í fyrsta sinn í ellefu ár meðal fólks í brúðkaupi dóttur sinnar, Ginu-Mariu, á Mallorca um helgina. Hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum í desember 2013 og alla tíð síðan hefur mikil leynd ríkt um ástand hans. Engar myndir hafa birst af Schumacher úr brúðkaupinu enda þurftu allir gestir þess að láta frá sér síma og myndavélar við komuna. Sem fyrr sagði er þess eflaust ekki langt að bíða að Mick, sonur heimsmeistarans sjöfalda, gangi í hjónaband en kærasta hans, danska fyrirsætan Laila Hasanovic, birti mynd af demantshring á Instagram á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Laila Hasanovic🦂 (@lailahasanovic) Þau byrjuðu að hittast fyrir rúmu ári og fjölskylda Schumachers ku vera yfir sig hrifin af Lailu. Þegar það var svo komið að því fyrir Lailu að hitta Schumacher kaus fjölskyldan um það pg það flaug í gegn. Hún er fyrsta kærasta Micks sem fær að hitta Schumacher. Mick hefur sjálfur keppt í Formúlu 1 eins og faðir sinn og er núna varaökumaður fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Schumacher sást í fyrsta sinn í ellefu ár meðal fólks í brúðkaupi dóttur sinnar, Ginu-Mariu, á Mallorca um helgina. Hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum í desember 2013 og alla tíð síðan hefur mikil leynd ríkt um ástand hans. Engar myndir hafa birst af Schumacher úr brúðkaupinu enda þurftu allir gestir þess að láta frá sér síma og myndavélar við komuna. Sem fyrr sagði er þess eflaust ekki langt að bíða að Mick, sonur heimsmeistarans sjöfalda, gangi í hjónaband en kærasta hans, danska fyrirsætan Laila Hasanovic, birti mynd af demantshring á Instagram á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Laila Hasanovic🦂 (@lailahasanovic) Þau byrjuðu að hittast fyrir rúmu ári og fjölskylda Schumachers ku vera yfir sig hrifin af Lailu. Þegar það var svo komið að því fyrir Lailu að hitta Schumacher kaus fjölskyldan um það pg það flaug í gegn. Hún er fyrsta kærasta Micks sem fær að hitta Schumacher. Mick hefur sjálfur keppt í Formúlu 1 eins og faðir sinn og er núna varaökumaður fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira