„Varnarleikurinn var skelfilegur” Hinrik Wöhler skrifar 27. september 2024 22:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með varnarleikinn í Úlfarsárdal í kvöld. Vísir/Anton Brink Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins. „Við erum hundsvekktir. Þetta voru mikil vonbrigði og bara heilt yfir var þetta virkilega slakur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var skelfilegur, ekkert flóknara en það. Að fá á sig 21 mark í síðari hálfleik, það er rosa erfitt að vinna leiki þannig,“ sagði Ásgeir Örn. Þjálfarinn vildi sjá mun meiri baráttu hjá sínum mönnum og Framarar nýttu sér andleysi Hafnfirðinga. „Þeir gerðu þetta vel og ekkert af þeim tekið. Ég vil bara að mínir menn geri betur og vona að þeir verða tilbúnir í baráttuna. Það voru engin fríköst, engin ákefð og ekki rassgat að gerast hjá okkur. Fram er gott lið og gekk á lagið, þeir gerðu sitt vel.“ Þrátt fyrir að taka leikhlé snemma leiks þá gekk lítið að blása eldmóð í liðsmenn Hauka. Ásgeir var sáttur með að komast inn í leikinn undir lok fyrri hálfleiks en Haukar gáfu eftir þegar þeir mættu að nýju út í síðari hálfleik. „Fórum yfir það sem við erum búnir að tala um sem gekk í gegnum allan leikinn. Við vorum ógeðslega „soft“ og vorum ekki að mæta þeim. Það var engin pressa á skotmennina og ég var ánægður með það sem gerðist eftir það. Við jöfnum í 10-10 og svo var 16-16 í hálfleik og það var allt í lagi. Í staðinn fyrir að gefa í þá gefum við eftir varnarlega,“ sagði Ásgeir um leik liðsins í kvöld. Hann gat tekið fátt jákvætt út úr leik liðsins í kvöld og var stuttorður er hann var spurður út í það. „Örugglega eitthvað en mér dettur ekkert í hug núna,“ sagði Ásgeir að lokum. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Sport Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Sjá meira
„Við erum hundsvekktir. Þetta voru mikil vonbrigði og bara heilt yfir var þetta virkilega slakur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var skelfilegur, ekkert flóknara en það. Að fá á sig 21 mark í síðari hálfleik, það er rosa erfitt að vinna leiki þannig,“ sagði Ásgeir Örn. Þjálfarinn vildi sjá mun meiri baráttu hjá sínum mönnum og Framarar nýttu sér andleysi Hafnfirðinga. „Þeir gerðu þetta vel og ekkert af þeim tekið. Ég vil bara að mínir menn geri betur og vona að þeir verða tilbúnir í baráttuna. Það voru engin fríköst, engin ákefð og ekki rassgat að gerast hjá okkur. Fram er gott lið og gekk á lagið, þeir gerðu sitt vel.“ Þrátt fyrir að taka leikhlé snemma leiks þá gekk lítið að blása eldmóð í liðsmenn Hauka. Ásgeir var sáttur með að komast inn í leikinn undir lok fyrri hálfleiks en Haukar gáfu eftir þegar þeir mættu að nýju út í síðari hálfleik. „Fórum yfir það sem við erum búnir að tala um sem gekk í gegnum allan leikinn. Við vorum ógeðslega „soft“ og vorum ekki að mæta þeim. Það var engin pressa á skotmennina og ég var ánægður með það sem gerðist eftir það. Við jöfnum í 10-10 og svo var 16-16 í hálfleik og það var allt í lagi. Í staðinn fyrir að gefa í þá gefum við eftir varnarlega,“ sagði Ásgeir um leik liðsins í kvöld. Hann gat tekið fátt jákvætt út úr leik liðsins í kvöld og var stuttorður er hann var spurður út í það. „Örugglega eitthvað en mér dettur ekkert í hug núna,“ sagði Ásgeir að lokum.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Sport Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Sjá meira