Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 12:03 Michael Jordan eftir að Chicago Bulls vann titilinn 1997 en þá reddaði hann Robert Parish fjórða og síðasta hringnum á hans ferli. Getty Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Fótbolti Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Fótbolti Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Fótbolti Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Enski boltinn Hareide kallar Sævar Atla inn Fótbolti Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Handbolti Æfir hjá gamla félagi föður síns Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti leikurinn í nýju Ljónagryfjunni Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Martin stigahæstur á móti Barcelona Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Sjá meira
Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Fótbolti Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Fótbolti Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Fótbolti Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Enski boltinn Hareide kallar Sævar Atla inn Fótbolti Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Handbolti Æfir hjá gamla félagi föður síns Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti leikurinn í nýju Ljónagryfjunni Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Martin stigahæstur á móti Barcelona Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta