Daginn eftir og hinir 364 Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 11. ágúst 2024 13:31 Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Það er hægt að halda mannesku niðri, en þá smátt og smátt veslast hún upp og hverfur. Það er líka hægt að lifta manneskju upp og sjá hana blómstra í öryggi og ást. Öll bóm eru falleg og eiga jafnan tilverurétt hvort sem það er Fífill eða hin fegursta rós, njótum fjörbreytileikans í öllum litum regnbogans, höfum blómagarðinn okkar litskrúðugann, maður getur alltaf á sig blómum bætt. Fögnum öllum þessum nýju hinsegin orðum, við verndum ekki Íslenskuna með því að láta hana staðna hún verður að fylgja tísku og straumum annars deyr hún, hrósum frekar þeim sem bjuggu öll þessi flottu orð til á Íslensku, annars væru þau á ensku ekki væri það betra. Ég er ekki búin að ná þeim öllum né skilja hvað þau standa fyrir en þetta síast smátt og smátt inn í minn gamla gráa haus. Veitum okkar nánustu öryggi og skjól til að vera þau sjálf, verum til staðar og elskum þau skilyrðislaust, þetta er nógu erfitt samt, þau verða að geta leitað til og treyst sínum nánustu því heimurinn er enn fullur af bjánum sem halda að þau og þeirra sé merkilegra eða meira en annara, lítilmenni sem finna þörf hjá sér til að níðast á öðrum vegna kynhnegðar, litarhafts, trúar eða þjóðerni án þess að sjá hvað það gerir þá sjálf lítil og ómerkileg. "Er ekki nóg af hommum á Íslandi" sagði maðurinn eins og frægt er orðið og tókst með þessari litlu setningu að ráðast gegn tvem minnihlutahópum, hælisleitendum og hommum, eftir því sem ég kemst næst er svarið nei, það er alveg pláss fyrir fleiri bæði homma og hælisleitendur, jafnvel samkynhneigða hælisleitendur ef út í það er farið. Hver manneskja hið fegursta blóm Í ást og gleði vex og dafnar Hefjum upp okkar sterkasta róm Því ástin öllu hatri hafnar Höfundur er gömul kelling út á landi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Það er hægt að halda mannesku niðri, en þá smátt og smátt veslast hún upp og hverfur. Það er líka hægt að lifta manneskju upp og sjá hana blómstra í öryggi og ást. Öll bóm eru falleg og eiga jafnan tilverurétt hvort sem það er Fífill eða hin fegursta rós, njótum fjörbreytileikans í öllum litum regnbogans, höfum blómagarðinn okkar litskrúðugann, maður getur alltaf á sig blómum bætt. Fögnum öllum þessum nýju hinsegin orðum, við verndum ekki Íslenskuna með því að láta hana staðna hún verður að fylgja tísku og straumum annars deyr hún, hrósum frekar þeim sem bjuggu öll þessi flottu orð til á Íslensku, annars væru þau á ensku ekki væri það betra. Ég er ekki búin að ná þeim öllum né skilja hvað þau standa fyrir en þetta síast smátt og smátt inn í minn gamla gráa haus. Veitum okkar nánustu öryggi og skjól til að vera þau sjálf, verum til staðar og elskum þau skilyrðislaust, þetta er nógu erfitt samt, þau verða að geta leitað til og treyst sínum nánustu því heimurinn er enn fullur af bjánum sem halda að þau og þeirra sé merkilegra eða meira en annara, lítilmenni sem finna þörf hjá sér til að níðast á öðrum vegna kynhnegðar, litarhafts, trúar eða þjóðerni án þess að sjá hvað það gerir þá sjálf lítil og ómerkileg. "Er ekki nóg af hommum á Íslandi" sagði maðurinn eins og frægt er orðið og tókst með þessari litlu setningu að ráðast gegn tvem minnihlutahópum, hælisleitendum og hommum, eftir því sem ég kemst næst er svarið nei, það er alveg pláss fyrir fleiri bæði homma og hælisleitendur, jafnvel samkynhneigða hælisleitendur ef út í það er farið. Hver manneskja hið fegursta blóm Í ást og gleði vex og dafnar Hefjum upp okkar sterkasta róm Því ástin öllu hatri hafnar Höfundur er gömul kelling út á landi
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar