Einvígið á Nesinu fer fram í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2024 08:00 Það er oft mikil stemmning þegar Einvígið á Nesinu fer fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi. Mynd/GSÍ/seth@golf.is Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR Golf Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
Mótið er haldið í samstarfi við Arion Banka og er þetta í tuttugasta og áttunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að þessu sinni í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Einvígið hefst stundvíslega klukkan eitt. Fyrstu tvær holurnar verða leiknar með því sniði að sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjærst holu eftir þrjú högg og tvö högg á annarri braut. Eftir það verður farið í hið hefðbundna „shoot-out“, eða útsláttarskeppni, þar sem þau, sem eru með hæsta skor á viðkomandi braut, falla úr leik. Arion Banki, styrktaraðili Einvígsins á Nesinu, veitir í mótslok forsvarsaðila Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Aðeins einn hefur unnið Einvígið áður en það er Íslandsmeistarinn Aron Snær Júlíusson sem vann það árið 2015. Aðeins tvær konur hafa unnið Einvígið en það eru Ragnhildur Sigurðardóttir (2003 og 2018) og Ólöf María Jónsdóttir (1998). Nú eru liðin sex ár síðan að kona fagnaði síðast sigri en þrjár taka þátt í mótinu í dag. Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Þátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2024 eru: Aron Emil Gunnarsson, GOS Aron Snær Júlíusson, GKG Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Karlotta Einarsdóttir, NK Kjartan Óskar Guðmundsson, NK Logi Sigurðsson, GS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
Golf Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira