Yuki Tsunoda færður aftur um 60 sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 28. júlí 2024 09:02 Yuki Tsunoda fékk sexfalda refsingu og ræsir síðastur í dag Vísir/EPA-EFE/Zoltan Balogh HUNGARY OUT Yuki Tsunoda, ökumaður Honda, mun ræsa aftastur í belgíska kappakstrinum í dag eftir að hafa verið færður aftur um 60 sæti í refsingarskyni. Glöggir lesendur átta sig sennilega á að það eru aðeins 20 ökumenn sem keppa hverju sinni í Formúlu 1 svo að Tsunoda mun ræsa úr 20. sæti. Hann fékk refsingu af sama toga og Max Verstappen, en þegar ökumenn skipta um vél í fimmta skipti þurfa þeir að sætta sig við að færast tíu sætum aftur í ræsingu. Tsunoda er á sinnu fimmtu vél en Honda notaði tækifærið og gerði heilan sæg af öðrum breytingum á búnaði bílsins sem gerði það að verkum að tíu sæta refsingin virkjaðist sex sinnum. Hann frétti af niðurstöðunni í viðtali á föstudaginn og virtist vera ansi brugðið. Yuki Tsunoda after finding out he will start from Tokyo on Sunday due to a 60 place grid penalty. 😭 #YT22 #BelgiumGP 🇧🇪 pic.twitter.com/mksylxQiVO— Hawk (@Hawk9248) July 26, 2024 Tsunoda hefur ekki komist á pall í ár en er þó búinn að safna 22 stigum í sarpinn. Það hefur gengið á ýmsu hjá kappanum í ár en í síðustu keppni missti hann stjórn á bílnum og klessti hann illa en betur fór en áhorfðist. What a massive crash for Yuki Tsunoda. He almost flew over the barrier into catch fence. That's like cheese grater for your car, ask Dario Franchitti or Kenny Brack. #HungarianGP pic.twitter.com/PuTJNVZTZH— Maxx | F1newsletter.com (@F1_Newsletter) July 20, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Glöggir lesendur átta sig sennilega á að það eru aðeins 20 ökumenn sem keppa hverju sinni í Formúlu 1 svo að Tsunoda mun ræsa úr 20. sæti. Hann fékk refsingu af sama toga og Max Verstappen, en þegar ökumenn skipta um vél í fimmta skipti þurfa þeir að sætta sig við að færast tíu sætum aftur í ræsingu. Tsunoda er á sinnu fimmtu vél en Honda notaði tækifærið og gerði heilan sæg af öðrum breytingum á búnaði bílsins sem gerði það að verkum að tíu sæta refsingin virkjaðist sex sinnum. Hann frétti af niðurstöðunni í viðtali á föstudaginn og virtist vera ansi brugðið. Yuki Tsunoda after finding out he will start from Tokyo on Sunday due to a 60 place grid penalty. 😭 #YT22 #BelgiumGP 🇧🇪 pic.twitter.com/mksylxQiVO— Hawk (@Hawk9248) July 26, 2024 Tsunoda hefur ekki komist á pall í ár en er þó búinn að safna 22 stigum í sarpinn. Það hefur gengið á ýmsu hjá kappanum í ár en í síðustu keppni missti hann stjórn á bílnum og klessti hann illa en betur fór en áhorfðist. What a massive crash for Yuki Tsunoda. He almost flew over the barrier into catch fence. That's like cheese grater for your car, ask Dario Franchitti or Kenny Brack. #HungarianGP pic.twitter.com/PuTJNVZTZH— Maxx | F1newsletter.com (@F1_Newsletter) July 20, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira