Caitlin Clark heilsaði upp á dætur Kobe Bryant á stjörnuleiknum Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 23:30 Caitlin Clark setti nýliðamet í leiknum þegar hún gaf tíu stoðsendingar Vísir/Getty Stjörnuleikur WNBA deildarinnar fór fram um helgina en þar mætti stjörnulið deildarinnar landsliðinu en sú hefð hefur skapast að landsliðið mæti til leiks á ólympíuári. Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024 NBA Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Stjörnuliðið fór að lokum með 117-109 sigur af hólmi þar sem Arike Ogunbowale, leikmaður Dallas Wings, skoraði 34 stig sem er met. Þetta var þó ekki eina metið sem féll í þessum leik en nýliðarnir Caitlin Clark og Angel Reese, sem hafa bitist um athygli fjölmiðla og áhorfenda í vetur, settu sitthvort metið. Clark gaf tíu stoðsendingar, sem er það mesta sem nýliði hefur gefið af stoðsendingum í stjörnuleik. Þá varð Reese fyrsti nýliðinn í stjörnuleiktil að ná tvöfaldri tvennu, með tólf stig og ellefu fráköst. Í hálfleik átti svo hjartnæmt atvik sér stað þegar Clark heilsaði upp á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe Bryant heitins, og dætur þeirra, þær Natalia, Bianka og Capri. Clark og Capri voru í samskonar skóm, Nike Kobe 6 Protro WNBA All-Star PE, sem vakti að vonum kátínu hjá Capri þegar Clark benti henni á það. Caitlin Clark shares a moment with the Bryant family 🧡 pic.twitter.com/JyMPjWHRMX— WNBA (@WNBA) July 21, 2024
NBA Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira