Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 15:11 Oscar Piastri fagnar sigri í ungverska kappakstrinum. getty/Bryn Lennon Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira