Búið að bjóða í Skagann 3X Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 14:36 Helgi Jóhannesson er skiptastjóri þrotabúsins Skagans 3X. Arnar/Aðsend Formlegt tilboð barst í þrotibú Skagans 3X í gærkvöldi. Þetta staðfestir Helgi Jóhannesson skiptastjóri í þrotabúsins í samtali við fréttastofu, en Skessuhorn greindi fyrst frá. „Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Sjá meira
„Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum
Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Sjá meira