Handbolti

Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu.
FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu. vísir/diego

Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld.

FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011.

Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×