Hvers vegna Katrín? Elín Hirst skrifar 30. maí 2024 07:31 Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Elín Hirst Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar