Finnur Freyr getur jafnað met Friðriks Inga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 14:31 Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið marga titla með Kristófer Acox. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Valsmanna, á möguleika á því í kvöld að jafna met Friðriks Inga Rúnarssonar yfir flesta sigra þjálfara í úrslitakeppni. Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2 Subway-deild karla Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Subway-deild karla Valur Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira