Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 09:11 Grindvíkingar hafa verið duglegir að mæta á körfuboltaleiki í Smáranum og búið þar til sitt annað heimili í körfunni. Vísir/Anton Brink Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Íþróttalið Grindavík þurftu að flýja bæinn eins og aðrir vegna jarðhræringanna í nóvember. Það var meðal annars risastór sprunga undir íþróttahúsinu þeirra. Liðið hefur því verið heimilislaust síðan. Breiðablik bauð fram aðstoð sína í vetur og leyfði Grindavík að æfa og spila leiki sína í körfunni í Smáranum. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur hafa spilað þar alla sína heimaleiki síðan þá. Grindavíkurliðið hefur blómstrað í Smáranum og karlaliðið unnið meðal annars alla sex heimaleiki sína í húsinu í úrslitakeppninni. Það var því full ástæða til þess að sækjast eftir því að vera þar áfram því ekki lítur úr fyrir að Grindvíkingar fái að fara heim í bráð. Ingibergur Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti það siðan í Morgunútvarpi Rásar 2 að samkomulag hafi náðst við Blika um að Grindavík fái að spila áfram í Smáranum. „Við erum búin að finna heimili. Ég ætlaði nú að heyra í framkvæmdastjóranum áður en ég kom hingað því hann átti að undirrita pappíra í gær varðandi framtíðarheimili okkar þangað til að við förum heim. Sem á að vera í Smáranum,“ sagði Ingibergur. „Bakhjarlarnir okkar hafa allir risið upp og skrifað undir fullt af tveggja ára samningum. Framtíðin er björt hvað það varðar,“ sagði Ingibergur. Grindavík mætir Val í kvöld á Hlíðarenda en bæði liðin geta með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Valur vann hann síðast vorið 2022 en Grindavík hefur ekki unnið hann síðan 2013. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15. Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Íþróttalið Grindavík þurftu að flýja bæinn eins og aðrir vegna jarðhræringanna í nóvember. Það var meðal annars risastór sprunga undir íþróttahúsinu þeirra. Liðið hefur því verið heimilislaust síðan. Breiðablik bauð fram aðstoð sína í vetur og leyfði Grindavík að æfa og spila leiki sína í körfunni í Smáranum. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur hafa spilað þar alla sína heimaleiki síðan þá. Grindavíkurliðið hefur blómstrað í Smáranum og karlaliðið unnið meðal annars alla sex heimaleiki sína í húsinu í úrslitakeppninni. Það var því full ástæða til þess að sækjast eftir því að vera þar áfram því ekki lítur úr fyrir að Grindvíkingar fái að fara heim í bráð. Ingibergur Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti það siðan í Morgunútvarpi Rásar 2 að samkomulag hafi náðst við Blika um að Grindavík fái að spila áfram í Smáranum. „Við erum búin að finna heimili. Ég ætlaði nú að heyra í framkvæmdastjóranum áður en ég kom hingað því hann átti að undirrita pappíra í gær varðandi framtíðarheimili okkar þangað til að við förum heim. Sem á að vera í Smáranum,“ sagði Ingibergur. „Bakhjarlarnir okkar hafa allir risið upp og skrifað undir fullt af tveggja ára samningum. Framtíðin er björt hvað það varðar,“ sagði Ingibergur. Grindavík mætir Val í kvöld á Hlíðarenda en bæði liðin geta með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Valur vann hann síðast vorið 2022 en Grindavík hefur ekki unnið hann síðan 2013. Leikur Vals og Grindavíkur hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkustund fyrir leik, klukkan 18:15.
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum