Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 22:16 Ísak Bergmann nýtti vítaspyrnu sína í kvöld en það dugði skammt þar sem tveimur liðsfélögum hans mistókst að skila boltanum í netið. Fortuna Düsseldorf Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Bochum endaði í 16. sæti efstu deildar á leiktíðinni og mætti því Fortuna sem endaði í 3. sæti B-deildar um sæti í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, á næstu leiktíð. Um er að ræða tvo leiki og vann Fortuna fyrri leik einvígisins 3-0 á heimavelli Bochum. Það má því segja að leikur kvöldsins hefði átt að vera formsatriði en annað kom á daginn. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti enda höfðu þeir engu að tapa. Philipp Hofmann gaf Bochum von með marki á 18. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Hofmann var aftur á ferðinni 66. mínútu og einvígið allt í einu galopið. Aðeins fjórum mínútum fékk Bochum vítaspyrnu. Kevin Stoger kom Bochum í 3-0 og staðan í einvíginu orðin jöfn 3-3. Ísak Bergmann kom inn af bekknum hjá Fortuna þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Þar sem hvorugu liðinu tókst að skora þurfti að framlengja og þar sem hvorugt liðið skoraði þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann tók aðra spyrnu Fortuna og skoraði en á endanum hafði Bochum betur. Ein af endurkomum ársins fullkomnuð og liðið heldur sæti sínu í deild þeirra bestu. 🤯🇩🇪 INCREDIBLE remontada by VfL Bochum in Bundesliga play-off... They lost 3-0 to Düsseldorf in first leg, but in second leg Bochum scored 3, took it to extra time and WON on penalties! ✅They will now stay in the Bundesliga next season. pic.twitter.com/YvS09rJAEb— EuroFoot (@eurofootcom) May 27, 2024 Ísak Bergmann og félagar sitja eftir með sárt ennið en reikna má með að þetta hafi áhrif á möguleg kaup Fortuna Düsseldorf á íslenska landsliðsmanninum en hann var á láni frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira
Bochum endaði í 16. sæti efstu deildar á leiktíðinni og mætti því Fortuna sem endaði í 3. sæti B-deildar um sæti í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, á næstu leiktíð. Um er að ræða tvo leiki og vann Fortuna fyrri leik einvígisins 3-0 á heimavelli Bochum. Það má því segja að leikur kvöldsins hefði átt að vera formsatriði en annað kom á daginn. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti enda höfðu þeir engu að tapa. Philipp Hofmann gaf Bochum von með marki á 18. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Hofmann var aftur á ferðinni 66. mínútu og einvígið allt í einu galopið. Aðeins fjórum mínútum fékk Bochum vítaspyrnu. Kevin Stoger kom Bochum í 3-0 og staðan í einvíginu orðin jöfn 3-3. Ísak Bergmann kom inn af bekknum hjá Fortuna þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Þar sem hvorugu liðinu tókst að skora þurfti að framlengja og þar sem hvorugt liðið skoraði þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann tók aðra spyrnu Fortuna og skoraði en á endanum hafði Bochum betur. Ein af endurkomum ársins fullkomnuð og liðið heldur sæti sínu í deild þeirra bestu. 🤯🇩🇪 INCREDIBLE remontada by VfL Bochum in Bundesliga play-off... They lost 3-0 to Düsseldorf in first leg, but in second leg Bochum scored 3, took it to extra time and WON on penalties! ✅They will now stay in the Bundesliga next season. pic.twitter.com/YvS09rJAEb— EuroFoot (@eurofootcom) May 27, 2024 Ísak Bergmann og félagar sitja eftir með sárt ennið en reikna má með að þetta hafi áhrif á möguleg kaup Fortuna Düsseldorf á íslenska landsliðsmanninum en hann var á láni frá FC Kaupmannahöfn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira