Leclerc vann loksins í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 16:17 Charles Leclerc tókst loksins að sigra á sínum heimaslóðum x / @f1 Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira