Leikjavísir

Lokabardagi Pingsins í Baldur's Gate

Samúel Karl Ólason skrifar
442480668_957871646345275_5424093422107047762_n

Föruneyti Pingsins lýkur ferðalagi sínu um Sverðsströndina í kvöld. Í þessum síðasta þætti Pingsins fer fram lokabardagi Baldur's Gate 3.

Þar að auki munu þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína líta yfir farinn veg, afhenda verðlaun og gefa áhorfendum gjafir, svo eitthvað sé nefnt.

Þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan eða á Twitchsíðu GameTíví.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×