Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:01 Max Verstappen er í algjörum sérflokki í Formúlu 1. Qian Jun/MB Media/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti. Akstursíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti.
Akstursíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn