„Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 14:19 Kristófer Acox er klár í slaginn fyrir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox er mættur í sín sjöttu lokaúrslit á síðustu sjö árum. Úrslitaeinvígið á móti Grindavík hefst á Hlíðarenda í kvöld en Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um komandi einvígi. Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar Subway-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar
Subway-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira