„Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Stefán Marteinn skrifar 27. apríl 2024 18:46 Birna Benónýsdóttir var eðlilega sátt með sigur dagsins. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. „Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Sjá meira
„Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Sjá meira