Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 09:30 Anthony Edwards skoraði 36 sigri þegar Minnesota Timberwolves sigraði Phoenix Suns í nótt, 109-126. getty/Christian Petersen Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira