Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 22:34 Anthony Edwards leiddi lið sitt til sigurs á heimavelli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Dylan Buell/Getty Images Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira
Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55
Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31