„Mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 22:16 Gunnar Magnússon gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir tóku á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu og unnu að lokum ellefu marka sigur 35-24 sem tryggði liðinu sæti í undanúrslitum. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “ Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “
Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira