Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 12:31 Callum Lawson og félagar í Tindastól þurfa hjálp frá Álftanesmönnum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Baráttan er aðallega á tveimur stöðum því Valsmenn eru orðnir deildarmeistarar, Haukar eru í einskismannslandi og bæði Breiðablik og Hamar eru fallin úr deildinni. Það er aftur á móti mikil barátta um heimavallarréttinn og svo um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Flóknasta staðan er vissulega hvaða lið enda í öðru til fimmta sæti því þarf getur mikið breyst eftir leikina í kvöld. Grindavík og Keflavík geta þannig endað í öllum fjórum sætunum, Njarðvíkingar geta endað í öðru til fjórða sæti og Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á öðru og þriðja sæti en aðeins raunhæfa möguleika á fjórða eða fimmta sætinu. Grindvíkingar standa svo vel í innbyrðis leikjum á móti Njarðvík og Þór að þeir græða á því að sem flest lið endi jöfn með 30 stig. Keflvíkingar eru í öðru sæti og á sigurbraut en kvöldið gæti endað mjög illa því Keflavíkurliðið kemur verst út í innbyrðis leikjum endi öll liðin jöfn að stigum. Þórsarar gætu flækt málið með sigri á Keflavík því það gæfi fleiri liðum en þeim tækifæri að ná bikarmeisturunum að stigum. Staðan er aðeins einfaldari í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Stjarnan og Tindastóll berjast um það og spila bæði lið við lið sem er fallið úr deildinni. Það er því líklegt að þau vinni bæði sinn leik. Það sem gæti aftur á móti ráðið lokastöðunni er úrslitin úr leik Álftanesliðsins og Hattar. Álftanes og Höttur eru að spila hreinan úrslitaleik um sjötta sætið en tapi Höttur þá hefur það mikil áhrif á lokastöðu Hattarliðsins, Tindastóls og Stjörnunnar. Stólarnir þurfa því að treysta á það að fá Hött með í pakkann til að komast upp fyrir Stjörnuna því Stjarnan er með betri innbyrðis stöðu ef Stjarnan og Tindastóll enda jöfn að stigum. Endi Höttur, Tindastóll og Stjarnan jöfn að stigum þá sitja Stjörnumenn eftir með sárt ennið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá yfirlit yfir möguleika liðanna. Það er líka hægt að taka þetta saman eftir ákveðnum sætum. Þá kæmi þetta út eins og sjá má hér fyrir neðan. Lið sem geta endað í öðru sætinu Keflavík: Vinnur Þór Njarðvík: Vinnur Val og Keflavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík tapar, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 40 stigum eða meira, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í þriðja sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík tapar og Grindavík vinnur Njarðvík: Tap fyrir Val, Keflavík vinnur og Grindavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík vinnur, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 35-39 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í fjórða sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur og Grindavík tapar Keflavík: Tap fyrir Þór með 35 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Njarðvík: Tap fyrir Val, Grindavík vinnur og Keflavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór tapar fyrir Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík, Grindavík vinnur og Njarðvík vinnur Lið sem geta endað í fimmta sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur Val og Grindavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Tapar fyrir Keflavík Lið sem geta endað í sjötta sætinu Álftanes: Vinnur Hött Höttur: Vinnur Álftanes Lið sem geta endað í sjöunda sætinu Álftanes: Tapar fyrir Hetti Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og Tindastóll tapar Tindastóll: Vinnur Hamar, Stjarnan vinnur og Höttur tapar Lið sem geta endað í áttunda sætinu Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og bæði Tindastóll og Stjarnan vinna Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur og Höttur vinnur Stjarnan: Tapar fyrir Breiðabliki og Tindastól tapar Lið sem geta endað í níuunda sætinu Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur en Höttur tapar Stjarnan: Tapar á móti Breiðabliki, Tindastóll vinnur Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík UMF Grindavík Þór Þorlákshöfn Tindastóll Stjarnan Höttur UMF Álftanes Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Baráttan er aðallega á tveimur stöðum því Valsmenn eru orðnir deildarmeistarar, Haukar eru í einskismannslandi og bæði Breiðablik og Hamar eru fallin úr deildinni. Það er aftur á móti mikil barátta um heimavallarréttinn og svo um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Flóknasta staðan er vissulega hvaða lið enda í öðru til fimmta sæti því þarf getur mikið breyst eftir leikina í kvöld. Grindavík og Keflavík geta þannig endað í öllum fjórum sætunum, Njarðvíkingar geta endað í öðru til fjórða sæti og Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á öðru og þriðja sæti en aðeins raunhæfa möguleika á fjórða eða fimmta sætinu. Grindvíkingar standa svo vel í innbyrðis leikjum á móti Njarðvík og Þór að þeir græða á því að sem flest lið endi jöfn með 30 stig. Keflvíkingar eru í öðru sæti og á sigurbraut en kvöldið gæti endað mjög illa því Keflavíkurliðið kemur verst út í innbyrðis leikjum endi öll liðin jöfn að stigum. Þórsarar gætu flækt málið með sigri á Keflavík því það gæfi fleiri liðum en þeim tækifæri að ná bikarmeisturunum að stigum. Staðan er aðeins einfaldari í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Stjarnan og Tindastóll berjast um það og spila bæði lið við lið sem er fallið úr deildinni. Það er því líklegt að þau vinni bæði sinn leik. Það sem gæti aftur á móti ráðið lokastöðunni er úrslitin úr leik Álftanesliðsins og Hattar. Álftanes og Höttur eru að spila hreinan úrslitaleik um sjötta sætið en tapi Höttur þá hefur það mikil áhrif á lokastöðu Hattarliðsins, Tindastóls og Stjörnunnar. Stólarnir þurfa því að treysta á það að fá Hött með í pakkann til að komast upp fyrir Stjörnuna því Stjarnan er með betri innbyrðis stöðu ef Stjarnan og Tindastóll enda jöfn að stigum. Endi Höttur, Tindastóll og Stjarnan jöfn að stigum þá sitja Stjörnumenn eftir með sárt ennið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá yfirlit yfir möguleika liðanna. Það er líka hægt að taka þetta saman eftir ákveðnum sætum. Þá kæmi þetta út eins og sjá má hér fyrir neðan. Lið sem geta endað í öðru sætinu Keflavík: Vinnur Þór Njarðvík: Vinnur Val og Keflavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík tapar, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 40 stigum eða meira, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í þriðja sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík tapar og Grindavík vinnur Njarðvík: Tap fyrir Val, Keflavík vinnur og Grindavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík vinnur, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 35-39 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í fjórða sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur og Grindavík tapar Keflavík: Tap fyrir Þór með 35 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Njarðvík: Tap fyrir Val, Grindavík vinnur og Keflavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór tapar fyrir Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík, Grindavík vinnur og Njarðvík vinnur Lið sem geta endað í fimmta sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur Val og Grindavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Tapar fyrir Keflavík Lið sem geta endað í sjötta sætinu Álftanes: Vinnur Hött Höttur: Vinnur Álftanes Lið sem geta endað í sjöunda sætinu Álftanes: Tapar fyrir Hetti Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og Tindastóll tapar Tindastóll: Vinnur Hamar, Stjarnan vinnur og Höttur tapar Lið sem geta endað í áttunda sætinu Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og bæði Tindastóll og Stjarnan vinna Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur og Höttur vinnur Stjarnan: Tapar fyrir Breiðabliki og Tindastól tapar Lið sem geta endað í níuunda sætinu Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur en Höttur tapar Stjarnan: Tapar á móti Breiðabliki, Tindastóll vinnur
Lið sem geta endað í öðru sætinu Keflavík: Vinnur Þór Njarðvík: Vinnur Val og Keflavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík tapar, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 40 stigum eða meira, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í þriðja sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík tapar og Grindavík vinnur Njarðvík: Tap fyrir Val, Keflavík vinnur og Grindavík tapar Grindavík: Vinnur Hauka, Njarðvík vinnur, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík með 35-39 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Lið sem geta endað í fjórða sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur og Grindavík tapar Keflavík: Tap fyrir Þór með 35 stigum, Njarðvík tapar og Grindavík tapar Njarðvík: Tap fyrir Val, Grindavík vinnur og Keflavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór tapar fyrir Keflavík Þór Þorl.: Vinnur Keflavík, Grindavík vinnur og Njarðvík vinnur Lið sem geta endað í fimmta sætinu Keflavík: Tap fyrir Þór, Njarðvík vinnur Val og Grindavík vinnur Grindavík: Tap fyrir Haukum, Þór vinnur Keflavík Þór Þorl.: Tapar fyrir Keflavík Lið sem geta endað í sjötta sætinu Álftanes: Vinnur Hött Höttur: Vinnur Álftanes Lið sem geta endað í sjöunda sætinu Álftanes: Tapar fyrir Hetti Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og Tindastóll tapar Tindastóll: Vinnur Hamar, Stjarnan vinnur og Höttur tapar Lið sem geta endað í áttunda sætinu Höttur: Tapar fyrir Álftanesi og bæði Tindastóll og Stjarnan vinna Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur og Höttur vinnur Stjarnan: Tapar fyrir Breiðabliki og Tindastól tapar Lið sem geta endað í níuunda sætinu Tindastóll: Höttur vinnur og sömu úrslit hjá Stjörnunni og Tindastól Stjarnan: Vinnur Breiðablik, Tindastóll vinnur en Höttur tapar Stjarnan: Tapar á móti Breiðabliki, Tindastóll vinnur
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík UMF Grindavík Þór Þorlákshöfn Tindastóll Stjarnan Höttur UMF Álftanes Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira